DetoxLove

DetoxLove

DetoxLove er dásamleg blanda af ananas, bergamotappelsínu, túrmerik, engiferi og sítrónu.   Þessi drykkur hefur eignast stóran hóp aðdáenda sem njóta þessa silkimjúka og heita, eða kalda, ávaxtadrykks sem á engan sinn líka.

DetoxLove drykkurinn er með dásamlegum froðutoppi eins og GingerLove og á hlýjum sumardegi er hann einnig frábær í ísköldu vatni og muldum ís.

Description

DetoxLove

logoDetox_retina

detoxlove-cla-bio-noors-web

DetoxLove er dásamleg blanda af ananas, bergamotappelsínu, túrmerik, engiferi og sítrónu.   Þessi drykkur hefur eignast stóran hóp aðdáenda sem njóta þessa silkimjúka og heita, eða kalda, ávaxtadrykks sem á engan sinn líka.

DetoxLove drykkurinn er með dásamlegum froðutoppi eins og GingerLove og á hlýjum sumardegi er hann einnig frábær í ísköldu vatni og muldum ís.

 

Hvers vegna við völdum þessi efni fyrir þig?

detox

Ananas:

Seiðandi bragð ananas tengja margir við suðræna drykki með litlum krúttlegum sólhlífum… sætt og sólríkt!

Sítróna:

Súr og frísk, dásamleg!

Bergamot appelsína:

Gefur spennandi og frískandi bragð.

Engifer:

Engifer bragðast dásamlega. Það hefur skarpt bragð sem fer vel með margskonar mat. Engiferrótin hefur verið ræktuð í þúsundir ára og er þekkt fyrir einstaka eiginleika sína.

Túrmerik:

Túrmerik þekkja Íslendingar núorðið nokkuð vel og sumir vilja meina að þetta sé hollasta jurt í heimi.

Í hverjum bolla af DetoxLove er m.a:

Safi úr LÍFRÆNNI bergamot appelsínu

Safi úr LÍFRÆNNI sítrónu

Safi úr af LÍFRÆNUM ananas

LÍFRÆNT engiferþykkni

LÍFRÆNT túrmerik

 

Allir lífrænu LOVE drykkirnir eru:

Frá lífrænt vottaðri ræktun til að hámarka gæði og sjálfbærni.

Vegan vottaðir, án dýraafurða og erfðabreyttra innihaldsefna.

Ósættir! (ekki ósáttir samt, en án viðbætts sykurs) og innihalda eingöngu náttúrulegan sykur innihaldsefnanna.

Glutenfríir & Laktósafríir

Náttúrulegir og án allra aukaefna svo sem rotvarnarefna eða litarefna.

Og ekki gleyma froðutoppnum okkar, namm!

Þungaðar konur og konur með barn á brjósti ættu sérstaklega að hafa í huga að ráðfæra sig við fagfólk áður en náttúruefna og/eða náttúruvara er neytt, svo á einnig við um þá sem nota þurfa lyf.  Hafa ætti jafnframt í huga að neysla fæðubótarefna kemur ekki í stað fjölbreyttrar fæðu.