fbpx

Probi® Mage

probi_logoProbi® Mage er fæðubótarefni sem inniheldur mjólkursýrugerilinn Lactobacillus plantarum 299v. Probi® Mage er framleiddur af Probi AB í Svíþjóð sem er fyrirtæki sem hefur helgað sig rannsóknum á mjólkursýrugerlum í yfir 25 ár. Gerillinn er með einkaleyfi um allan heim og hvert hylki af Probi® Mage inniheldur að minnsta kosti 10 milljarða gerla (CFU) á fyrningardagsetningu. Dagskammtur er 1 hylki á dag.

Probi AB er leiðandi fyrirtæki á heimsvísu í rannsóknum á mjólkursýrugerlum og eiginleikum þeirra. 

 

Description

Probi® Mage

Í kringum 1990 byrjaði hópur skurðlækna, örverufræðinga og næringarfræðinga frá háskólanum í Lundi að rannsaka hvað það er sem viðheldur eðlilegu og vel starfhæfu ástandi þarma okkar. Þeir skoðuðu bakteríur sem frá náttúrunnar hendi var að finna í heilbrigðum þörmum mannslíkamans og aðal áskorunin var sú að finna bakteríu sem þoldi álag, var harðger og hafði þá eiginleika að geta fjölgað sér í meltingarvegi.

Probi® Mage uppgötvaðist eftir fjölda rannsókna

Eftir fjölda rannsókna tókst hópnum að