fbpx
Home/Fróðleikur/Getur jólamáltíð með tengdafjölskyldunni haft áhrif á þarmaflóruna?

Getur jólamáltíð með tengdafjölskyldunni haft áhrif á þarmaflóruna?

Við hnutum um þessa svolítið jólalegu rannsókn á þarmaflórunni og forvitni okkar var strax vakin þegar við lásum titil hennar. Við birtum hér að neðan lauslegan úrdrátt þar sem okkur þótti rannsóknin ansi merkileg, eins og svo margt sem tengist þarmaflórunni, sem nú er rannsökuð sem aldrei fyrr í tengslum við jafnt líkamlega sem andlega kvilla og sjúkdóma.

Hvað er það sem gerir hægðir okkar yfir jólahátíðirnar frábrugðnar hægðum aðra daga ársins?  Eru þær yfirhöfuð eitthvað öðruvísi? Í rannsókninni kemur fram að við nána skoðun hægða kemur í ljós flókið samfélag örvera: þarmaflóran.

Þarmaflóran nokkurs konar líffæri

Þarmaflóra