fbpx
Home/Fróðleikur

Hin síbreytilega þarmaflóra

Hin síbreytilega þarmaflóra Fjölmargir þættir geta haft áhrif á þarmaflóru okkar og hún tekur stöðugum breytingum, meðal annars vegna þess sem við neytum en einnig vegna ytri þátta. Það er mikilvægt að huga að heilbrigði þarmaflórunnar og ein leið til þess er að taka inn góða mjólkursýrugerla, með sannreynda virkni, dag hvern. Sænska fyrirtækið Probi [...]

Hin síbreytilega þarmaflóra2020-05-22T09:45:58+00:00

Iðraólga er ekki eðlilegt ástand til langs tíma

Iðraólga er ekki eðlilegt ástand til langs tíma Þeir sem eiga við tilfallandi eða langvarandi óþægindi tengd meltingu að etja þekkja vel hversu mikil áhrif það getur haft á daglegt líf og að sama skapi hversu mikill léttir það er þegar komist er fyrir slíkt ástand.   Óþægindi tengd meltingu geta gefið til kynna að ójafnvægi [...]

Iðraólga er ekki eðlilegt ástand til langs tíma2020-06-11T17:26:57+00:00

Hvers vegna eru allir að tala um þarmaflóruna?

Hvers vegna eru allir að tala um þarmaflóruna? Áhugi og þekking vísindasamfélagsins á þarmaflórunni hefur aukist mjög frá því sem áður var, ekki síst vegna þess að sýnt þykir að heilbrigði þarmaflórunnar getur skipt miklu máli fyrir heilsu fólks, jafnt líkamlega sem andlega. Þorbjörg Hafsteinsdóttir mælir með Probi Mage mjólkursýrugerlum. Hippókrates sagði á sínum tíma: [...]

Hvers vegna eru allir að tala um þarmaflóruna?2020-03-21T15:39:10+00:00