Dr. Bengt Jeppsson heiðraður með Nutra Champion 2020 verðlaununum
Dr. Bengt Jeppsson, einn stofnenda Probi AB var fyrr á árinu valinn „NutraChampion 2020“ af Nutra Ingredients Awards. „Þessi verðlaun eru fyrir mikilvægt og varanlegt framlag til iðnaðarins og lýðheilsu og næringar almennt. Þau eru viðurkenning á árangursríku starfi okkar til margra ára sem hefur leitt til breytinga innan iðnaðarins jafnt í vísindum sem [...]