fbpx
Home/Fróðleikur

Dr. Bengt Jeppsson heiðraður með Nutra Champion 2020 verðlaununum

  Dr. Bengt Jeppsson, einn stofnenda Probi AB var fyrr á árinu valinn „NutraChampion 2020“ af Nutra Ingredients Awards. „Þessi verðlaun eru fyrir mikilvægt og varanlegt framlag til iðnaðarins og lýðheilsu og næringar almennt. Þau eru viðurkenning á árangursríku starfi okkar til margra ára sem hefur leitt til breytinga innan iðnaðarins jafnt í vísindum sem [...]

Dr. Bengt Jeppsson heiðraður með Nutra Champion 2020 verðlaununum2020-12-18T08:04:42+00:00

“Las svo um Probi járn og ákvað að það væri kannski reynandi að gefa því séns”

Það gleður okkur alltaf mjög þegar við heyrum af ánægðum notendum af vörunum okkar og við fengum góðúslegt leyfi hennar Sveindísar Dannýjar Hermannsdóttur, lífeindafræðings, til að deila eftirfarandi færslu sem hún setti á sína Facebook síðu um reynslu hennar af Probi Járn, en hún segir: "Langar að deila með ykkur þar sem ég veit að [...]

“Las svo um Probi járn og ákvað að það væri kannski reynandi að gefa því séns”2020-11-03T07:28:32+00:00

Getur jólamáltíð með tengdafjölskyldunni haft áhrif á þarmaflóruna?

Getur jólamáltíð með tengdafjölskyldunni haft áhrif á þarmaflóruna? Við hnutum um þessa svolítið jólalegu rannsókn á þarmaflórunni og forvitni okkar var strax vakin þegar við lásum titil hennar. Við birtum hér að neðan lauslegan úrdrátt þar sem okkur þótti rannsóknin ansi merkileg, eins og svo margt sem tengist þarmaflórunni, sem nú er rannsökuð sem aldrei [...]

Getur jólamáltíð með tengdafjölskyldunni haft áhrif á þarmaflóruna?2020-03-20T19:44:49+00:00