fbpx

Probi® Family

Probi® Family inniheldur sérvalda samsetningu af einkaleyfavörðu mjólkursýrugerlunum Lactobacillus plantarum HEAL9 og Lactobacillus paracasei 8700:2 .   Varan inniheldur að auki Fólasín, D-vítamín og B-12 vítamín.

Probi® Family – fyrir ónæmiskerfið!

Ætlað öllum fjölskyldumeðlimum frá 3 ára aldri. Ráðlagður neysluskammtur er 1 tuggutafla á dag.

Description

Probi® Family

Probi® Family inniheldur sérvalda samsetningu af einkaleyfavörðu mjólkursýrugerlunum Lactobacillus plantarum HEAL9 og Lactobacillus paracasei 8700:2 .   Varan inniheldur að auki Fólasín, D-vítamín og B-12 vítamín.

Probi® Family er framleitt af Probi AB í Svíþjóð sem er fyrirtæki sem hefur helgað sig rannsóknum á mjólkursýrugerlum í yfir 25 ár.

Probi AB er leiðandi fyrirtæki á heimsvísu í rannsóknum á mjólkursýrugerlum og eiginleikum þeirra.  Probi® Family – fyrir ónæmiskerfið!

Ónæmiskerfið

Ónæmiskerfið vinnur ötullega að því að vernda okkur gegn sjúkdómum en við erum í snertingu við mögulega sýkla og veirur öllum stundum. Ef ónæmiskerfið starfar ekki sem skyldi getur sjúkdómshætta aukist.

Streituvaldandi umhverfi, breytingar á matarræði, hækkandi aldur, svefnskortur og nútíma lifnaðarhættir almennt, með auknum ferðalögum og háum kröfum hvað varðar starfsframa og persónulega frammistöðu, getur allt stuðlað að skaðlegum áhrifum á heilsu okkar og hugsanlega leitt til ójafnvægis í ónæmiskerfi okkar.

Sterkt ónæmiskerfi er nauðsynlegt vörnum okkar og til þess að við séum í okkar besta formi dag hvern.  Lykilorðið til þess að svo megi vera er “jafnvægi“, jafnvægi í þarmaflóru okkar sem hjálpar til við að