Probi® Járn inniheldur einn af mest rannsökuðu mjólkursýrugerlum heims sem á hafa verið gerðar verið yfir 50 klínískar rannsóknir.
Varan inniheldur einnig járn, fólasín og C-vítamín.
Probi® Járn inniheldur einn af mest rannsökuðu mjólkursýrugerlum heims sem á hafa verið gerðar verið yfir 50 klínískar rannsóknir.
Varan inniheldur einnig járn, fólasín og C-vítamín.
Samkvæmt Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO) er blóðleysi af völdum járnskorts eitt helsta næringarvandamálið í heiminum í dag, hvort er hjá iðnríkjum eða í þróunarlöndum.
Eftirfarandi hópar geta m.a. verið í áhættu fyrir járnskort:
Einkenni járnskorts geta meðal annarra verið:
Eingöngu lítill hluti af því járni sem við neytum í fæðu frásogast og nýtist líkamanum.
Þetta hlutfall er breytilegt og fer eftir ýmsum þáttum svo sem 1) járngildi einstaklings, 2) samsetningu fæðu með tilliti til örvandi eða hamlandi upptökuþátta sem og 3) uppruna járnsins, þ.e. hvort það er úr dýraríkinu eða plönturíkinu.
Auk þess að nýta ekki nema tiltölulega lágt hlutfall járns úr fæðunni, þá missum við einnig járn úr líkamanum, t.d. í gegnum blæðingar (tíðablæ