Það er auðvelt að nálgast mikið af upplýsingum hvers konar á verldarvefnum.  Þar er ekki síst mikið af upplýsingum sem varða heilsu og hollustu að finna.

Það er okkar skoðun að ætíð skuli hafa í huga að leita ráðlegginga hjá fagfólki þegar kemur að því sem snýr að heilsu og sjúkdómum, ef þurfa þykir, en hlúa jafnframt að heilbrigði okkar með hollustu og góðum lifnaðarháttum til að styrkja og styðja líkama og sál.  Þungaðar konur og konur með barn á brjósti ættu sérstaklega að hafa í huga að ráðfæra sig við fagfólk áður en náttúruefna og/eða náttúruvara er neytt, svo á einnig við um þá sem nota þurfa lyf.  Það sem er birt á þessari heimasíðu er ekki ætlað að koma í stað ráðgjafar lækna, heilbrigðisstarfsfólks eða annarra þar til bærra aðila. Vörur ABEL ehf. eru fæðubótarefni. Neysla fæðubótarefna kemur ekki í stað fjölbreyttrar fæðu.