Probi® Mage

Probi® Mage er fæðubótarefni sem inniheldur mjólkursýrugerilinn Lactobacillus plantarum 299v. Probi® Mage er framleiddur af Probi AB í Svíðþjóð og saga hans spannar yfir 25 ár. Gerillinn er með einkaleyfi um allan heim og hvert hylki af Probi® Mage inniheldur að minnsta kosti 10 milljarða gerla (CFU) á fyrningardagsetningu. Dagskammtur er 1 hylki á dag.

Probi AB er leiðandi fyrirtæki í rannsóknum á mjólkursýrugerlum á heimsvísu.

Að baki Probi® Mage liggur yfir 25 ára þróunar- og rannsóknarvinna.

Probi® Family

Varan Probi® Family inniheldur sérvalda samsetningu af einkaleyfavörðu mjólkursýrugerlunum Lactobacillus plantarum HEAL9 og Lactobacillus paracasei 8700:2.

Þessi samsetning á að baki fjölmargar rannsóknir og sýnt hefur verið fram á í klínískum rannsóknum að hún dragi verulega út tíðni, lengd og einkennum af almennu kvefi.  Varan inniheldur að auki Fólasín, D-vítamín og B-12 vítamín.